Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Postulasagan

 

Postulasagan 18.6

  
6. En er þeir stóðu í gegn og lastmæltu, hristi hann dustið af klæðum sínum og sagði við þá: 'Blóð yðar komi yfir höfuð yðar. Ekki er mér um að kenna. Upp frá þessu fer ég til heiðingjanna.'