Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Postulasagan
Postulasagan 19.26
26.
Og þér sjáið og heyrið, að Páll þessi hefur með fortölum sínum snúið fjölda fólks, ekki einungis í Efesus, heldur nær um gjörvalla Asíu. Hann segir, að eigi séu það neinir guðir, sem með höndum eru gjörðir.