Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Postulasagan
Postulasagan 2.14
14.
Þá steig Pétur fram og þeir ellefu, og hann hóf upp rödd sína og mælti til þeirra: 'Gyðingar og allir þér Jerúsalembúar! Þetta skuluð þér vita. Ljáið eyru orðum mínum.