Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Postulasagan

 

Postulasagan 21.16

  
16. Nokkrir lærisveinar frá Sesareu urðu oss samferða. Þeir fóru með oss til Mnasons nokkurs frá Kýpur, lærisveins frá elstu tíð, og skyldum vér gista hjá honum.