Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Postulasagan
Postulasagan 21.28
28.
og hrópuðu: 'Ísraelsmenn, veitið nú lið. Þetta er maðurinn, sem alls staðar kennir öllum það, sem er andstætt lýðnum, lögmálinu og þessum stað. Og nú hefur hann auk heldur farið með Grikki inn í helgidóminn og saurgað þennan heilaga stað.'