Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Postulasagan

 

Postulasagan 21.40

  
40. Hann leyfði það. Páll bandaði hendi til fólksins, þar sem hann stóð á þrepunum. Þegar hann hafði fengið gott hljóð, mælti hann til þeirra á hebreska tungu: