Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Postulasagan
Postulasagan 22.3
3.
'Ég er Gyðingur, fæddur í Tarsus í Kilikíu, en alinn upp í þessari borg. Við fætur Gamalíels hlaut ég fyllstu uppfræðslu í lögmáli feðra vorra. Guðs stríðsmaður vildi ég vera ekki síður en þér allir í dag.