Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Postulasagan

 

Postulasagan 23.18

  
18. Hundraðshöfðinginn tók hann með sér, fór með hann til hersveitarforingjans og sagði: 'Fanginn Páll kallaði mig til sín og bað mig fara til þín með þennan unga mann. Hann hefur eitthvað að segja þér.'