Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Postulasagan

 

Postulasagan 25.24

  
24. Festus mælti: 'Agrippa konungur og þér menn allir, sem hjá oss eruð staddir. Þarna sjáið þér mann, sem veldur því, að allir Gyðingar, bæði í Jerúsalem og hér, hafa leitað til mín. Þeir heimta hástöfum, að hann sé tekinn af lífi.