Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Postulasagan

 

Postulasagan 27.17

  
17. Þeir náðu honum upp og gripu til þeirra ráða, sem helst máttu til bjargar verða, og reyrðu skipið köðlum. Þeir óttuðust, að þá mundi bera inn í Syrtuflóa; því felldu þeir segl og létu reka.