Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Postulasagan

 

Postulasagan 27.21

  
21. Nú höfðu menn lengi einskis matar neytt. Þá stóð Páll upp meðal þeirra og mælti: 'Góðir menn, þér hefðuð átt að hlíta mínu ráði og leggja ekki út frá Krít. Þá hefðuð þér komist hjá hrakningum þessum og tjóni.