Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Postulasagan
Postulasagan 28.15
15.
Bræðurnir þar fréttu um oss og komu til móts við oss allt til Appíusartorgs og Þríbúða. Þegar Páll sá þá, gjörði hann Guði þakkir og hresstist í huga.