Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Postulasagan
Postulasagan 28.23
23.
Þeir tóku til dag við hann, og komu þá mjög margir til hans í herbergi hans. Frá morgni til kvölds skýrði hann og vitnaði fyrir þeim um Guðs ríki og reyndi að sannfæra þá um Jesú, bæði eftir lögmáli Móse og spámönnunum.