Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Postulasagan

 

Postulasagan 28.27

  
27. Því að hjarta lýðs þessa er sljótt orðið, og illa heyra þeir með eyrum sínum, og augunum hafa þeir lokað, svo að þeir sjái ekki með augunum né heyri með eyrunum og skynji með hjartanu og snúi sér, og ég lækni þá.