Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Postulasagan
Postulasagan 28.6
6.
Þeir bjuggust við, að hann mundi bólgna upp eða detta sviplega dauður niður. En þá er þeir höfðu beðið þess lengi og sáu, að honum varð ekkert meint af, skiptu þeir um og sögðu hann guð vera.