Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Postulasagan

 

Postulasagan 3.12

  
12. Þegar Pétur sá það, ávarpaði hann fólkið: 'Ísraelsmenn, hví furðar yður á þessu eða hví starið þér á okkur, eins og við hefðum af eigin mætti eða guðrækni komið því til leiðar, að þessi maður gengur?