Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Postulasagan
Postulasagan 4.13
13.
Þegar þeir sáu djörfung Péturs og Jóhannesar og skildu, að þeir voru ólærðir leikmenn, undruðust þeir. Þeir könnuðust og við, að þeir höfðu verið með Jesú.