Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Postulasagan

 

Postulasagan 4.21

  
21. En þeir ógnuðu þeim enn frekar og slepptu þeim síðan, þar sem þeir sáu enga leið vegna fólksins að hegna þeim, því allir lofuðu Guð fyrir þennan atburð.