Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Postulasagan
Postulasagan 4.31
31.
Þegar þeir höfðu beðist fyrir, hrærðist staðurinn, þar sem þeir voru saman komnir, og þeir fylltust allir heilögum anda og töluðu orð Guðs af djörfung.