Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Postulasagan
Postulasagan 5.34
34.
Reis þá upp í ráðinu farísei nokkur, Gamalíel að nafni, kennari í lögmálinu, virtur af öllum lýð. Hann bauð, að mennirnir væru látnir fara út stundarkorn.