Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Postulasagan

 

Postulasagan 5.36

  
36. Ekki alls fyrir löngu kom Þevdas fram og þóttist vera eitthvað. Hann aðhylltust um fjögur hundruð manns. En hann var drepinn, og allir þeir, sem fylgdu honum, tvístruðust og hurfu.