Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Postulasagan
Postulasagan 6.12
12.
Þeir æstu upp fólkið, öldungana og fræðimennina, og þeir veittust að honum, gripu hann og færðu hann fyrir ráðið.