Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Postulasagan
Postulasagan 7.51
51.
Þér harðsvíraðir og óumskornir í hjörtum og á eyrum, þér standið ávallt gegn heilögum anda, þér eins og feður yðar.