Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Postulasagan
Postulasagan 7.52
52.
Hver var sá spámaður, sem feður yðar ofsóttu eigi? Þeir drápu þá, er boðuðu fyrirfram komu hins réttláta, og nú hafið þér svikið hann og myrt.