Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Postulasagan
Postulasagan 8.26
26.
En engill Drottins mælti til Filippusar: 'Statt upp og gakk suður á veginn, sem liggur ofan frá Jerúsalem til Gasa.' Þar er óbyggð.