Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Postulasagan

 

Postulasagan 9.21

  
21. Allir þeir, sem heyrðu það, undruðust stórum og sögðu: 'Er þetta ekki maðurinn, sem í Jerúsalem hugðist eyða þeim, er ákölluðu þetta nafn? Kom hann ekki hingað til að fara með þá í böndum til æðstu prestanna?'