Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Postulasagan
Postulasagan 9.27
27.
En Barnabas tók hann að sér, fór með hann til postulanna og skýrði þeim frá, hvernig hann hefði séð Drottin á veginum, hvað hann hefði sagt við hann og hversu einarðlega hann hefði talað í Jesú nafni í Damaskus.