Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Postulasagan
Postulasagan 9.39
39.
Pétur brá við og fór með þeim. Þegar þangað kom, fóru þeir með hann upp í loftstofuna, og allar ekkjurnar komu til hans grátandi og sýndu honum kyrtla og yfirhafnir, sem Dorkas hafði gjört, meðan hún var hjá þeim.