Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Postulasagan
Postulasagan 9.40
40.
En Pétur lét alla fara út, féll á kné og baðst fyrir. Síðan sneri hann sér að líkinu og sagði: 'Tabíþa, rís upp.' En hún opnaði augun, sá Pétur og settist upp.