10. og ef frændi hans og líkbrennumaður tekur hann upp til þess að bera beinin út úr húsinu og segir við þann, sem er í innsta afkima hússins: 'Er nokkur eftir hjá þér?' og hinn segir: 'Nei!' þá mun hann segja: 'Þei, þei!' Því að nafn Drottins má ekki nefna.