Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Amos
Amos 6.2
2.
Farið til Kalne og litist um, og haldið þaðan til Hamat hinnar miklu og farið ofan til Gat í Filisteu. Eruð þér betri en þessi konungsríki, eða er land yðar stærra en land þeirra?