Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Kólossumann

 

Kólossumann 3.11

  
11. Þar er ekki grískur maður eða Gyðingur, umskorinn eða óumskorinn, útlendingur, Skýti, þræll eða frjáls maður, þar er Kristur allt og í öllum.