Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Kólossumann

 

Kólossumann 3.16

  
16. Látið orð Krists búa ríkulega hjá yður með allri speki. Fræðið og áminnið hver annan með sálmum, lofsöngum og andlegum ljóðum og syngið Guði sætlega lof í hjörtum yðar.