Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Kólossumann
Kólossumann 4.12
12.
Einnig biður Epafras að heilsa yður, sem er einn úr yðar hópi. Hann er þjónn Krists Jesú og berst jafnan fyrir yður í bænum sínum, til þess að þér megið standa stöðugir, fullkomnir og fullvissir í öllu því, sem er vilji Guðs.