Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Daníel

 

Daníel 10.11

  
11. Og hann sagði við mig: 'Daníel, þú ástmögur Guðs, tak eftir þeim orðum, er ég tala við þig, og statt á fætur, því að ég er nú einmitt til þín sendur.' Og er hann mælti til mín þessum orðum, stóð ég upp skjálfandi.