Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Daníel

 

Daníel 10.19

  
19. og sagði: 'Óttast þú ekki, ástmögur, friður sé með þér! Vertu hughraustur, vertu hughraustur!' Og er hann talaði við mig, fann ég að ég styrktist og sagði: 'Tala þú, herra minn, því að þú hefir gjört mig styrkan.'