Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Daníel

 

Daníel 10.20

  
20. Þá sagði hann: 'Veistu, hvers vegna ég er til þín kominn? En nú verð ég að snúa aftur til þess að berjast við verndarengil Persíu, og þegar ég fer af stað, sjá, þá kemur verndarengill Grikklands.