Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Daníel
Daníel 11.14
14.
Um þær mundir munu margir rísa gegn konunginum suður frá, og ofríkisfullir menn af þjóð þinni munu hefja uppreisn til þess að láta vitrunina rætast, en þeir munu steypast.