Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Daníel

 

Daníel 11.17

  
17. Síðan mun hann ásetja sér að koma með öllum herafla ríkis síns, en hann mun gjöra sátt við hann og gefa honum unga stúlku, landinu til tjóns. En ráðagjörð hans mun eigi framgang fá og eigi takast.