Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Daníel
Daníel 11.32
32.
Og þá sem syndga gegn sáttmálanum, mun hann með fláttskap tæla til fráhvarfs, en þeir menn, sem þekkja Guð sinn, munu stöðugir standa og drýgja dáð.