Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Daníel

 

Daníel 11.8

  
8. Já, jafnvel guði þeirra, ásamt steyptum líkneskjum þeirra og dýrindiskerum af silfri og gulli, mun hann flytja hernumda til Egyptalands. Þá mun hann í nokkur ár láta konunginn norður frá í friði.