Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Daníel

 

Daníel 2.14

  
14. Þá sneri Daníel sér með viturleik og skynsemd til Arjóks, lífvarðarforingja konungs, sem út var genginn til þess að lífláta vitringana í Babýlon.