Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Daníel
Daníel 2.28
28.
En sá Guð er á himnum, sem opinberar leynda hluti, og hann hefir kunngjört Nebúkadnesar konungi það, er verða mun á hinum síðustu dögum. Draumur þinn og vitranir þær, er fyrir þig bar í rekkju þinni, voru þessar: