Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Daníel
Daníel 2.44
44.
En á dögum þessara konunga mun Guð himnanna hefja ríki, sem aldrei skal á grunn ganga, og það ríki skal engri annarri þjóð í hendur fengið verða. Það mun knosa og að engu gjöra öll þessi ríki, en sjálft mun það standa að eilífu,