Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Daníel
Daníel 3.24
24.
Þá varð Nebúkadnesar konungur forviða og spratt upp skyndilega. Hann tók til máls og sagði við ráðgjafa sína: 'Höfum vér ekki kastað þremur mönnum fjötruðum inn í eldinn?' Þeir svöruðu konunginum og sögðu: 'Jú, vissulega, konungur!'