Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Daníel
Daníel 3.26
26.
Þá gekk Nebúkadnesar að dyrum hins brennandi eldsofns, tók til máls og sagði: 'Sadrak, Mesak og Abed-Negó, þjónar hins hæsta Guðs, gangið út og komið hingað!' Þá gengu þeir Sadrak, Mesak og Abed-Negó út úr eldinum.