Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Daníel

 

Daníel 4.7

  
7. Þá komu spásagnamennirnir, særingamennirnir, Kaldearnir og stjörnuspekingarnir, og sagði ég þeim drauminn, en þeir gátu ekki sagt mér þýðing hans.