Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Daníel

 

Daníel 5.12

  
12. af því að með Daníel, er konungurinn kallaði Beltsasar, fannst frábær andi og kunnátta og þekking til að þýða drauma, ráða gátur og greiða úr vandamálum. Lát nú kalla Daníel, og mun hann segja, hvað þetta merkir.'