Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Daníel

 

Daníel 5.15

  
15. Nú hefi ég látið leiða inn fyrir mig vitringana og særingamennina til þess að lesa þetta letur og segja mér þýðing þess, en þeir geta ekki sagt, hvað þessi orð þýða.