Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Daníel

 

Daníel 5.20

  
20. En er hjarta hans metnaðist og hugur hans gjörðist ofdrambsfullur, þá var honum hrundið úr konungshásætinu og tignin tekin frá honum.